Lárus Garðar Long valinn kylfingur ársins og Kristófer Tjörvi sá efnilegasti

22.02.2020

Á föstudagskvöld fór fram aðalfundur Golfklúbbs Vestmannaeyja. Eins og venjan hefur verið voru valdir bæði efnilegasti kylfingur ársins og kylfingur ársins hjá klúbbnum.

Lárus Garðar Long var valinn kylfingur ársins, en hann vann Meistaramót GV á seinasta ári.

Kristófer Tjörvi Einarsson var valinn efnilegasti kylfingur klúbbsins. Hann var valinn í U18 ára landslið Íslands í golfi og keppti með þeim í Frakklandi á Evrópumóti unglinga. Einnig endaði hann í 14. sæti á Íslandsmótinu í golfi 2019 ásamt því að hafa bætt vallarmet klúbbsins í september síðastliðnum.

Við óskum þeim til hamingju

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search