Föstudagur 1. desember 2023

Langar þig að kynnast skákíþróttinni?

Föstudaginn 12. febrúar á Taflfélag Vestmannaeyja von á góðum gestum en það eru þeir Helgi Áss Grétarsson stórmeistari og verðandi stórmeistarinn Guðmundur Kjartansson.

Af þessu tilefni ætla þeir að vera með smá fræðsluerindi og yfirferð um skákíþróttina fyrir grunnskólanemendur í húsnæði Taflfélagsins að Heiðarvegi 9. kl 17:00.

Bjóðum alla á grunnskólaaldri velkomna til okkar og í lok kynningar verða smá veitingar og spjall.

Forsíðumyndinn er tekin frá facebooksíðu taflfélagsins.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is