- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Landsliðsmaður Úganda til Vestmannaeyja

Úgandamaður­inn El­vis Bwomono er kom­inn með leik­heim­ild með ÍBV og mun leika með liðinu í Bestu deild karla í knatt­spyrnu í sum­ar.

Þessi 23 ára gamli bakvörður á 116 leiki í C og D-deild Eng­lands með Sout­hend en þar vann hann með Her­manni Hreiðars­syni þjálf­ara ÍBV. Hann hef­ur verið án fé­lags síðan hann yf­ir­gaf Sout­hend á síðasta ári.

Þá á hann einnig tvo lands­leiki fyr­ir Úganda.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is