Lögreglu var á laugardag tilkynnt um sel á Skipasandi. Í ljós kom að þetta var fullorðinn landselur sem var því miður illa særður en hann var með með stóran skurð á kviði. Að höfðu samráði við dýralækni var dýrinu lógað.
Það var hann 12 ára Guðmundur Huginn Guðmundsson sem náði þessum flottu myndum fyrir okkur á Tígli.