Þriðja umferð Bestu deildar kvenna klárast í kvöld, en þá eru fjórir leikir á dagskrá.
Í fyrsta leik kvöldsins mætast KR og ÍBV á Meistaravöllum.
ÍBV er með 1 stig í deildinni en KR-liðið er enn án stiga.
Leikurinn hefst klukkan 18.00.
Leikir kvöldsins í Bestu deild kvenna:
