Í tilkynningu frá kvennakór Vestmannaeyja segir:
Nú ætlum við að fara að byrja aftur.
Opnar kóræfingar verða hjá Kvennakór Vestmannaeyja byrja á mánudaginn 13 september næst komandi
Vonumst til að sjá fullt af nýjum andlitum sem vilja vera með í mjög skemmtilegum félagsskap.
Um að gera að koma og prófa hvort þetta sé ekki eitthvað sem hentar þér.