12.06.2020
Við minnum á kvennahlaup Sjóvá og ÍSÍ sem fer fram um land allt á morgun, við í Vestmannaeyjum hlaupum að stað frá Íþróttamiðstöðinni kl 12:00
Gott að mæta aðeins fyrr eða um kl 11:45, hitum aðeins upp saman og höfum gaman.
Tvær leiðir í boði 2,5 km og 5 km.
Toppur á staðnum og glaðningur frá Nive, bolir veða seldir á staðnum 4000 kr fullorðnir og 1500 barnabolir.
Hlökkum til að sjá ykkur.