- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Kveðja austur

19.12.2020

Í gær sendi Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri eftirfarandi kveðju til Björns Ingimarssonar sveitarstjóra Múlaþings vegna stöðunnar á Seyðisfirði.

 

Kæri Björn

Hugur okkar Vestmannaeyinga er hjá ykkur á Seyðisfirði þegar þið nú takist á við óblíð náttúruöflin, sem sýna eyðingarmátt sinn og megin. Við hér í Eyjum könnumst við að þurfa að yfirgefa heimili og heimabyggð vegna náttúruhamfara og vitum að það er erfitt og átakasamt.

Fyrir hönd okkar Vestmannaeyinga býð ég fram aðstoð ef það er eitthvað sem við getum gert til að hjálpa eða létta undir með ykkur í þessum erfiðu aðstæðum.

Við sendum ykkur hlýjar stuðnings- og baráttukveðjur.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is