Reiðhjólaverslunin Kuldi er mætt til Eyja með með flota af Nukeproof rafmagnsfjallahjólum ásamt nokkur órafmögnuð og allskonar skemmtilegt fjallahjólatengt. Þeir eru til húsa við Básaskersbryggju, þar sem N1 var áður og verða þar fram eftir degi. Það er því um að gera að líta við og skoða úrvalið.
Fimmtudagur 28. september 2023