Það voru þrír vinir hans Leifs sem skokkuðu upp á Heimaklett núna í kvöld og kveiktu á kertum sem mynduðu kross til minningar um elsku Leifs Magnusar vinar okkar.
Hvíldu í friði elsku vinur.
Arnar Gauti Egilsson, Snorri Rúnarsson og Hafþór Hafsteinsson

Forsíðumyndina tók Tói Vídó fyrir Tígul