Krónan hættir með plastburðarpoka

Krónan kveður plastburðarpoka fyrir fullt og allt. Síðustu plastpokabirgðir hjá Krónunni úr sykurreyr eru að klárast þessa dagana og munu þau þá hætta sölu burðarplastpoka í verslunum sínum fyrir fullt og allt. 
Í maí árið 2019 var frumvarp umhverfisráðherra samþykkt með löggjöf sem bannar sölu plastpoka í verslunum frá 1. janúar 2021. Hafinn var strax undirbúningur og er nú verið að klára upplag af plastpokum og verða ekki fleiri pantaðir. Í verslunum Krónunnar eru fjölnota burðarpokar og pappapokar til sölu við afgreiðslukassa. Hvetja þau viðskiptavini að nota fjölnotapoka en pappírspokinn er bæði niðurbrjótanlegur og endurvinnanlegur.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is