Kristófer Tjörvi Einarsson bætti á dögunum vallarmet Golfklúbbs Vestmannaeyja er hann spilaði á 62 höggum af gulum teigum.
Á hringnum fékk Kristófer 9 pör, 1 skolla, 7 fugla og 1 örn. Þetta bætir 13 ára gamalt vallarmet Örlygs Helga um eitt högg.
Óskum við Kristófer til hamingju með áfangann.
Tekið af facebooksíðu Golfklúbbsins.