Laugardagur 13. ágúst 2022

- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Kristófer Orri og Perla Sól leiða Íslandsmótið eftir fyrsta daginn

Kristófer Orri Þórðarson, GKG, er efstur eftir fyrsta keppnisdaginn af alls fjórum í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi 2022 í Vestmannaeyjum. Kristófer Orri lék á 66 höggum eða 4 höggum undir pari og er hann með tveggja högga forskot á fjóra kylfinga. Þar á meðal er Aron Snær Júlíusson, GKG, sem er ríkjandi Íslandsmeistari í golfi. Alls léku 13 kylfinga á pari vallar eða betur í dag.

Af Eyjamönnununm er Daníel Ingi Sigurjónsson efstur í 15 sæti en hann lék á einum yfir pari í gær.

Í kvennaflokki leiðir hin 15 ára gamli Evrópumeistari Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR en hún lék á pari í gær.

Perla Sól Sigurbrandsdóttir á 14. teig í gær. Mynd/seth@golf.is

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is