Föstudagur 1. desember 2023
Bjarni ljósmyndari

Krabbavörn: Hittingur á þriðjudögum

Kærleikur er magnað verkfæri sem við getum notað alla daga, á tímum gleði og sorgar allt árið um kring. 

Þegar kærleikur fær meiri pláss í hjörtum okkar þá finnum við fyrir þakklæti, verðum opnari fyrir öllum smáu hlutunum sem gerast í kringum okkur. Kærleikur talar öllum tungumálum.

Við hjá Krabbavörn erum ævinlega þakklátar fyrir allan þann stuðning sem félaginu er veitt og um leið okkar skjólstæðingum, það er ómetanlegt.

Okkur langar að þakka Dúna fyrir hans framlag til félagsins með rakstri og áheitum.

Starfsemi félagsins fer fram í Arnardrangi á þriðjudögum milli kl. 13:00 – 15:00 og hvetjum við alla sem hafa áhuga á að koma í kaffi, það fer bæði fram gott vinaspjall þar sem traust er haft í fyrirrúmi og einnig hafa konur gripið prjónana með sem er mjög vinalegt.

Þessi hittingur er opin fyrir alla en fyrirhugað er að hafa sérstakan hitting eingöngu fyrir karlmenn og verður það auglýst síðar.

Við þökkum Dúna “ og öllum þeim sem hafa sýnt okkur stuðning “

Fyrir hönd Krabbavarnar í Vestmannaeyjum,

Sigurbjörg Kristín Óskarsdóttir.

Forsíðumynd: Bjarni Sigurðsson

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is