Kótilettuklúbbur Vestmannaeyja mun halda vinsælu kótilettuveisluna fimmtudaginn 11. nóvember
Veislan verður haldinn í Höllinni og mun húsið opna kl 19:00 og borðhald hefst klukkan 19:30.
Aðgangseyri er 4.500 kr eða sá sami og hefur verið frá upphafi 2014.
Til að skrá sig þarf að greiða þátttökugjaldið inn á 0185-05-1957 kt 140157-5979
Til að hægt sé að panta hráefni miðað við fjölda.
Eins og undanfarin ár þá rennur allur ágóðin til góðra málefna hér í Vestmanaeyjum.