Það elska flest allir kótilettur,grænarbaunir,rauðkál,rababarasultu og kartöflur. Það elska flest allir að láta gott af sér leiða. Það eru Gleðigjafarnir sem fá að njóta alls ágóða af þessu kvöldi, verið tímarlega og skráið ykkur til leiks með því að leggja inn fyrir ykkar skammt.
