Kosningaskrifstofur að opna um eyjuna

Kosningaskrifstofur eru nú að opna um eyjuna. Framsóknarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn, Samfylkingin, Viðreisn, Flokkur Fólksins, Píratar.

Tígull hefur heyrt af þessum hér sem við teljum upp hér fyrir neðan. Endilega ef þið hafið upplýsingar um fleiri þá lágið okkur vita og þið duglega fólk sem er að standa í þessu öllu hafið endilega samband við okkur á tigull@tigull.is og við komum áfram upplýsingum til eyjanna.

Guðni Hjörleifsson verður mættur á skrifstofu Miðflokksins á Strandveginum ( gamla Kaffi Varmá ) kl 10:00 í fyrramálið og stendur vaktina til 12:30, þau verða svo með opið alla virka daga milli klukkan 17-19 og um helgar 10-14 fram að kosningum.

Samfylkingin verður með súpufund á mánudaginn 13.09  milli klukkan 17-19 á Pitsagerðinni, Bárustíg 1 og bjóða alla velkomna.

Sjálfstæðisflokkurinn verður með opið alla virka daga milli 9:00 og 12:00 og svo aftur frá 16:00 og til 22:00

Laugardag 18. og sunnudag 19. verður opið frá 10:00 til 22:00 í Ásgarði.

Framsóknarflokkurinn mun opna kosningaskrifstofu í næstu viku og munu auglýsa það nánar þegar nær dregur.

Forsíðumyndin er af  frambjóðendum Miðflokksins sem komu til eyja í gær og voru við opnun kosningaskrifstofu Miðflokksins

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is