28.08.2020
Körfuboltaæfingar ÍBV eru að hefjast á ný
Æfingar hefjast aftur hjá okkur núna í september og eins og áður hefur verið þá eru engin æfingagjöld. Segir á facebooksíðu Körfuboltans.
Æfingatímar eru:
5-6 bekkur: Mánudaga 16:15-17:15 salur 1
Fimmtudaga 16:00-17:00 salur 1
7-8 bekkur: Þriðjudaga 17:15-18:15 salur 1
Miðvikudaga 15:30-16:30 salur 3
Þjálfari:
Brynjar Ólafsson
Frekari upplýsingar má nálgast á facebook hópi flokkana og síðu félagsins:
Facebook hópur flokkana: https://www.facebook.com/groups/1769479513278047
Facebook síða félagsins: https://www.facebook.com/ibvkorfubolti