Konudagsmessa á sunnudag | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Helgi R T

Konudagsmessa á sunnudag

18.02.2020

Konudagurinn er núna á sunnudag og af því tilefni verður konudagsmessa í Landakirkju. Þá varð Kvenfélagasamband Íslands 90 ára núna í febrúar og
því eru kvenfélög hér í Eyjum sérstaklega velkomin. 

Karlakór Vestmannaeyja sér um sálmasöng og tónlistarflutning og því fá konur í kirkjukórnum frí líkt og venjulega á konudaginn. Sr. Viðar þjónar fyrir altari og prédikar. Eins og alltaf eru allir velkomnir í Landakirkju en konur þó sérstaklega í tilefni dagsins.

Forsíðumynd Helgi R.T.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Sunnudagskólinn kl 11:00
Kiwanesmenn gáfu krökkunum á Sóla hjálma
Það er alltaf stuð á Lundanum
7019 pysjur skráðar en á sama tíma fyrir fimm árum var fyrsta pysan að finnast
Mikilvægast er að mæta
Fjör á lokahófi í dag

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X