Laugardagur 26. nóvember 2022

Konu-síðdegi á Hraunbúðum

Síðastliðinn fimmtudag buðu Hollvinasamtök Hraunbúð heimilsfólki til konu-síðdegis. Boðið var upp á Baileys og konfekt. Skvísubúðin og Mandala sýndu og seldu vörur sýnar. Sonja Ruiz heilsunuddari bauð uppá herðanudd. Hjónin Sæþór Vídó og Kristín Halldórs tóku lagið að ógleymdu happdrætti sem var hlaðið vinningum. Það var ekki annað að sjá en að stúlkurnar á Hraunbúðum hafi vel kunnað að meta þessa tilbreytingu. Sama má segja um ættingja þeirra sem mættu og nutu með þeim.

Tilgangur Hollvinasamtak Hraunbúða er að bæta aðstöðu og upplifun heimilisfólks og má með sanni segja að það hafi tekist þennan daginn.
Þeim sem vilja styðja samtökin er bent á reikning 582-26-200200 /  kt.: 420317-0770.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is