- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Koli, Krabbi og Krossfiskur – Sjóve drogveiðikeppni – myndir

Sjóve hélt sína árlegu dorgveiðikeppni í dag

Mætingin var frábær enda sól og gott veður. Í Afla dagsins voru nokkrir Kolar, Marhnútur, Krabbi og Krossfiskur.

Allir fengu Prins póló, svala og verðlaunapening í lok veiðinnar. Svo verða veitt verðlaun á Stakkó á morgun fyrir stærsta fiskinn og fleira.

Siddi sá um að mæla allan aflann vel og vandlega, enda bikar í verðlaun fyrir stærsta.
Ari var öflugur í að veiða allskonar, hann nældi í Krossfisk og Krabba.
Þessi ungi peyi var með tvo flotta Kola.
Óli afi var vel sáttur með aflann hjá peyjanum.
Þessi unga dama veiddi Kola, enda þaul vön að veiða, var í gær með pabba sínum að æfa sig. En hún er dóttir Garðars sem sér um Fiskmarkað Vestmannaeyja.
Langa er hér með stífar æfingar fyrir kappróðurinn.
Ævar sá um að allir væru með góða beitu.
Fullur Herjólfur af kátum farþegum á leið á hátíðina.
Ari með Krossfiskinn sinn.
Þessi tveir eru alltaf til í að sitja fyrir á mynd.
Landaði Marhnút
Það er alveg óþarfi að vera að halda á þessum fiskum, þegar poki er til staðar. Enda sprikla þeir óþarflega mikið.
Það eru líka prinsessur að veiða.
Um að gera að láta fara vel um sig í veiðinni.
Tveir meistarar.

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is