Sjóve hélt sína árlegu dorgveiðikeppni í dag
Mætingin var frábær enda sól og gott veður. Í Afla dagsins voru nokkrir Kolar, Marhnútur, Krabbi og Krossfiskur.
Allir fengu Prins póló, svala og verðlaunapening í lok veiðinnar. Svo verða veitt verðlaun á Stakkó á morgun fyrir stærsta fiskinn og fleira.














