Þriðjudagur 25. júní 2024

Klikkaðar myndir frá The Puffin Run

Fimm flottir ljósmyndarar vorum á vel völdum stöðum um brautina á laugardaginn og tóku nokkur þúsund myndir

Þetta voru þeir Addi London hann var í rásmarki, endamarki og um alla brautina. Tói Vídó var við km 4 eða við golfvöllinn. Jói Myndó var á Stórhöfða á km 9. Óskar Pétur var við krossinn inn við Eldfell og Friðrik var í nýja hrauninu við km 17.

Það er verið að hlaða inn myndum hægt og rólega þessa daganna inn á facebooksíðu hlaupsins The Puffin Run 

Hver og einn ljósmyndari er í sér möppu. Hvetja aðstandendur hlaupsins alla keppendur til þess að merkja sig á myndir og öllum er velkomið að deila sinni mynd að vild og yrðu hlaupahaldarar þakklát ef þið mynduð merkja #thepuffinrun við myndirnar þegar deilt er.

Hér eru nokkur sýnisthorn af þeim myndum sem eru komnar inn.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search