Kjörstaður í Vestmannaeyjum við sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022 verður í Barnaskólanum, inngangar eru um norður- og suðurdyr. Aðgengi fyrir fatlaða er um norðurdyr.
Kjörfundur hefst kl. 9:00 árdegis og lýkur kl. 22:00 að kveldi sama dags.
Öll framboðin bjóða í kosningakaffi í dag, hér má sjá tíma og hvar þau eru staðssett.
- Sjálfstæðisflokkurinn býður kjósendum í kosningakaffi í Akóges, frá klukkan 13:00 til 17:00.
- Eyjalistinn býður kjósendum í kosningakaffi við Faxastíg frá, klukkan 13:30.
- Fyrir Heimaey býður kjósendum í kosningakaffi á Einsa Kalda frá, klukkan 13.30 til 16:00.