Kiwi & eplasmoothie
Innihald:
1 1⁄2 bolli grænkál
1 bolli kókosvatn
1⁄4 avokadó
2 kiwi
1 grænt epli – flysjað og
kjarnhreinsað
3-5 klakar eftir smekk
Aðferð:
Byrjaðu á að segja grænkálið og
vatnið í blender og blandaðu vel
saman.
Síðan seturðu allt hitt og blandar vel
saman.