Miðvikudagur 17. júlí 2024

Kiwanisklúbburinn Helgafell afhenti reiðhjólahjálma í morgun – myndband

Í morgun fór fram afhending á reiðhjólahjálmum handa 1 bekkingur GRV við Hamarsskólann hér í Vestmannaeyjum, en þetta hefur verið landsverkefni Kiwanishreyfingarinnar frá árinu 2003 en upphafið má rekja til 1990 þegar Kiwanisklúbburinn Kladbakur á Akureyri hóf að gefa hjálma og síðan bættust klúbbar við þangað til þetta var gert að landsverkefni. Markmið hjálmaverkefnis Kiwanis hefur frá upphafi verið að stuðla að öryggi barna í umferðinni með því að gefa nemendum 1.bekk reiðhjólahjálma. Bæta þannig öryggi þeirra í umferðinni og koma í veg fyrir alvarleg slys og óhöpp við hjólreiðar sem afar vinæl frístundaiðkun auk þess að vera góð samgönguleið. Hjálmarnir nýtast einnig vel við notkun hjólabretta og hjólaskauta.
Aðalstyrktaraðili verkefnisins er Eimskip og færum við þeim bestu þakkir, ennig er gott samstarf við Eykyndil sem aðstoða við verkefnið hér í Eyjum með því að útbúa hjólaþrautir og stylla hjálmanna fyrir börnin. Einnig kemur Lögreglan að þessum hjóladegi og skoðar hjólin og fá börnin límmiða á hjólið, eins og við fullorðnir fáum á bílinn okkar eftir skoðun.

Við þökkum kærlega öllum sem koma að þessu með okkur, og óskum öllum slysalausu sumri og farið varlega í umferðinni.
Kiwanisklúbburinn Helgafell.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search