- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Kírópraktorstöðin í Vestmannaeyjum þakkar góðar móttökur

Í nóvember á síðasta ári hóf Kírópraktorstöðin í Vestmannaeyjum starfsemi sína við Strandveg 26. Á laugardaginn sl. fór svo fram opnunar-partý stöðvarinnar. Opnunin heppnaðist mjög vel og fengum við góðar móttökur heimamanna.

Starfsfólk stöðvarinnar hóf daginn á því að taka þátt í The Puffin Run sem er orðin árleg hefð hjá fyrirtækinu. Eins og undanfarin ár var vel staðið að því hlaupi og getum við ekki annað en hrósað skipuleggjendum og starfsfólki hlaupsins. Hlaupaleiðin sjálf er svo auðvitað stórbrotin.

Við á Kírópraktorstöðinni í Vestmannaeyjum viljum þakka kærlega fyrir góðar móttökur við opnun okkar í Eyjum og hlökkum til komandi samstarfs.

Verið hjartanlega velkomin til okkar við Strandveg 26, jarðhæð.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is