14.09.2020
Halldór fór á rúntinn í morgun og kíkti á bæjarlífið, þar var meðal annars verið að kafa vegna viðgerða á skolpleiðslu, Huginn í löndun, að myndbandinu að dæma er orginal Víkingur að tyrfa inn í Herjólfsdal og svo má sjá atvinnumenn í golfi ( þetta er tekið um miðjan dag svo þeir hljóta að vinna við þetta)
Já það er heldur betur líf á eyjunni okkar fögru. Við búum í paradís það er alveg óhætt að segja, sjón er sögu ríkari.