Þá er komið að lokaleik KFS þetta tímabilið en þeir spila gegn Tindastól á Hásteinsvelli kl. 14:00 næstkomandi laugardag.
Við hvetjum alla til að mæta á völinn og hvetja þá til sigurs.
Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum. Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru: