KFS sigurðu Elliða 2-1 á Hásteinsvelli í gær. Pétur Óskarsson kom Elliða yfir á 13. mínútu. En það var hann Arnar Breki Gunnarsson sem jafnaði metin fyrir KFS á 54. mínútu.
Þá átti Hallgrímur Þórðarson sigurmark KFS sem hann skoraði á 73. mínútu.
Næst leikur KFS á útivelli laugardaginn 28.ágúst gegn ÍH Hafnarfirði á Skessuvelli kl. 14:00