KFS leikur næstsíðasta heimaleikinn sinn á Týsvelli í dag kl. 16:30 þegar lið Augnabliks úr Kópavogi kemur í heimsókn.
KFS hvetur sína dyggu stuðningsmenn til að fjölmenna á völlinn í dag.
Síðasti leikurinn er svo laugardaginn 16. september kl. 14:00 á Týsvelli gegn Víði.