13.09.2020
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari skilaði KFS í 1. sæti riðilsins, framundan er því úrslitakeppni næstu helgi.
KFS vann Afríku með 9 mörkum gegn 0. Markaskorarar voru: Ian Jeffs 1 mark, Birkir Snær 4 mörk, Arnar Breki 1 mark, Daníel Már 2 mörk og Yngvi Borgþórs 1 mark úr víti.
Trausti Hjaltason náði marki leiksins á myndband þegar Yngvi Bor setti hann örugglega úr víti.
Til hamingju KFS


Myndir og myndbönd tók Trausti Hjaltason.