KFS leikur seinni leik sinn gegn Hamri í Hveragerði í dag kl. 15:30 á Grýluvelli.
Fyrri leikurinn fró 1-0 fyrir KFS og má búast við hörkuleik. Liðið sem fer með sigur af hólmi úr rimmunni tryggir sér sæti í 3. deild.
Á facebooksíðu KFS liðsins eru stuðningsmenn hvattir til að gera sér glaðan dag og styðja strákana til sigurs í Hveragerði.