Tilkynnt um sigurvegara í göngum í skólan verkefninu inn á facebook síðu GRV.
Keppnin um Gullskóinn lauk á þriðjudaginn og í morgun fór fram verðlaunaafhending. Jöfn keppni var á milli allra bekkja enda allir duglegir að ganga eða hjóla í skólann. Sigurvegari í Hamarsskóla var 2.KM. Glæsilegt hjá þeim.
Verkefnið göngum í skólann er enn í gangi og hvetjum við nemendur að ganga eða hjóla í skólann þegar vel viðrar. Ekki gleyma endurskinsmerkinu.