Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 19 manna hóp vegna EM 2020.
ÍBV á fulltrúa í hópnum, en það er okkar eini sanni Kári Kristján Kristjánsson!
Við óskum honum Kára okkar góðs gengis í þessu verkefni og hlökkum til að fylgjast með liðinu í spennandi janúarmánuði!
Hér fyrir neðan má sjá hópinn í heild sinni:
Markverðir:
Ágúst Elí Björgvinsson IK Sävehof 31/0
Björgvin Páll Gústavsson Skjern 221/13
Viktor Gísli Hallgrímsson GOG 9/0
Vinstra horn:
Bjarki Már Elísson Lemgo 63/141
Guðjón Valur Sigurðsson PSG 356/1853
Vinstri skytta:
Aron Pálmarsson Barcelona 141/553
Ólafur Andrés Guðmundsson Kristianstad 115/215
Miðjumenn:
Elvar Örn Jónsson Skjern 26/80
Haukur Þrastarson Selfoss 12/15
Janus Daði Smárason Aalborg 37/41
Hægri skytta:
Alexander Petterson Rhein-Neckar Lowen 173/694
Viggó Kristjánsson Wetzlar 2/3
Hægra horn:
Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 105/311
Sigvaldi Björn Guðjónsson Elverum 20/37
Línumenn:
Arnar Freyr Arnarsson GOG 45/65
Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 137/162
Sveinn Jóhannsson SönderjyskE 7/14
Ýmir Örn Gíslason Valur 33/14
Varnarmaður:
Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg 30/9
Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið sína hópa fyrir æfingar 2. – 5. janúar. Við í ÍBV eigum þónokkuð af fulltrúum í hópunum en nöfn þeirra á sjá hér fyrir neðan. Við óskum þessum flottu fulltrúum okkar til hamingju og í leiðinni góðs gengis í þessu verkefni. Nánari upplýsingar má finna á hlekknum sem fylgir.
U-20 ára landslið karla:
Ívar Logi Styrmisson
U-18 ára landslið kvenna:
Bríet Ómarsdóttir
Harpa Valey Gylfadóttir
Helga Stella Jónsdóttir
Þjálfari:
Magnús Stefánsson
U-16 ára landslið karla:
Andrés Marel Sigurðsson
Elmar Erlingsson
U-16 ára landslið kvenna:
Amelía Einarsdóttir
Elísa Elíasdóttir
Helena Jónsdóttir
Þóra Björg Stefánsdóttir
hsi.is greint er frá þessu á facebook síðu íbv handboltans.