Þriðjudagur 5. desember 2023

Kap VE landaði 1350 tonnum í gær og komnir aftur á miðin – myndir

Kap VE landaði í Vestmannaeyjum í gær 1350 tonnum af Loðnu

Tígull heyrði í peyjunum og fékk að forvitnast hvernig túrinn hafi gengið.

Við vorum í faxaflóanum, köstuðum 4 sinnum en fengum samt allan aflann úr fyrstu tveimur köstunum. Það voru 750 tonn í þessu kasti sem myndirnar eru teknar og svo fengum við 600 tonn í næsta.

Næstu tvö köst voru hálfgerð BÚMM. Smá bras búið að vera á okkur, glussaslöngur og rör springandi hingað og þangað. En aflinn var eitthvað um 1350 tonn.

Þegar þetta er skrifað erum við rétt ókomnir aftur á miðin og vonum við það besta segir Valur Már Valmundarsson um kl 09:00 í morgun.

Valur Már lofaði okkur að birta þessar skemmtilegu myndir sem hann tók af peyjunum við vinnu í síðasta túr.

Jón Atli skipstjóri fylgist vel með öllu
750 tonn í þessu kasti

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is