Kap VE er á leið heim úr Smugunni með um 800 tonn, þar af 230 t af Síld og 570 t af Markíl
Jón Altli skipstjóri sagði okkur frá því að þeir fengum 130 t af makríl frá ísleifi í Síldarsmugunni. Þeir verðum kl. 21 í kvöld í landi í Vestmannaeyjum.
Það hefur verið mjög rólegt yfir makrílveiðum nú og undanfarna daga segir Jón Atli að lokum