Þriðjudagur 27. september 2022

KA/Þór krækti í oddaleik á heimavelli

KA/Þ​ór mætti til Vest­manna­eyja og knúði fram odda­leik en liðið er nú í miðju ein­vígi við ÍBV um sæti í úr­slita­leik Íslands­móts­ins í hand­knatt­leik.

ÍBV vann fyrsta leik­inn á Ak­ur­eyri og hefði verið komið í úr­slita­ein­vígið með sigri í kvöld.

Norðan­kon­ur voru magnaðar í fyrri hálfleik og lögðu þar grunn­inn að sigri en liðið leiddi með sex marka mun, 12:6, þegar liðin gengu til bún­ings­her­bergja. Loka­töl­ur voru síðan 24:21, KA/Þ​ór í hag, eft­ir frá­bær­an seinni hálfleik.

Fyrri hálfleik­ur­inn var al­gjör­lega eign gest­anna, varn­ar­leik­ur­inn var eng­um lík­ur og sókn­irn­ar snjall­ar. Eyja­kon­ur fundu varla skot­færi fyrstu fimmtán mín­út­ur leiks­ins en þar komu ein­ung­is tvö mörk inn í mark Matea Lonac sem var frá­bær.

Nánar er hægt að lesa lýsingu af leiknum inn á mbl.is

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is