Jósef Róbertsson hefur verið ráðin sem verslunarstjóri í Bónus í Vestmannaeyjum.
Við þekkjum nú öll hann Jobba sem hefur staðið vaktina í Krónunni síðstu ár þrjú ár. Jobbi ákvað að stökkva á þetta flotta tækifæri sem honum bauðst þar sem Sindri Snær Norðfjörð er á leiðinni í nám og þar af leiðandi ákvað að segja starfi sínu lausu hjá Bónus sem Verslunarstjóri.
Tígull óskar Jobba innilega til hamingju með nýja starfið.