Jonathan Werdelin skrifaði nýverið undir 1 árs samning við ÍBV. Jonathan er 21 árs gamall danskur leikmaður sem leikur sem hægri skytta. Hann lék síðast með TMS Ringsted í Danmörku. Hann mun æfa og spila með meistaraflokki og/eða U-liði félagsins í vetur. Við bjóðum Jonathan velkominn til Eyja og hlökkum til samstarfsins í vetur, þetta kemur fram á vef ÍBV.
Föstudagur 24. mars 2023