Það eru tæpar þrjár vikur í aðfangadag og eingöngu þrjú blöð af Tígli eftir að koma út fram að jólum
Tígull vikunnar er troðfullur af skemmtilegum auglýsingum og afþregingu, spjall við unga peyja sem eru með það skrítna áhugamál að þrífa bíla já já það er áhugamál.
Við heimsóttum Rökkva litla sem er þrífættur fjögurra mánaða hvolpur. Við heyrðum í börnunum hvað þeim finnst um jólin. Markús Klinger eigandi gleraugnaverslunarinnar Sjón kom í spjall til okkar. Snóker, píla, uppskrift, þrautir allt á sínum stað.