Miðvikudagur 24. júlí 2024

Jólaleikur Icewear og Tíguls

þú getur unnið glæsilega Funa-úlpu í lit að eigin vali

 

Það sem þú gerir til að fara í pottinn er: 

  • Finna Icewear logo í blaði vikunnar. ATH ÞAÐ ER FALIÐ Í GRAFÍKINNI ( ekki tekið með sem er á auglýsingunni)
  • Líkar við instagram Tígull og Icewearmagasin 
  • Koma í verslun Icewear Vestmannaeyjum og benda starfsmanni á hvar logoið er og ef rétt er þá verður þú skráð/ur í pottinn.

Þá ert þú kominn í pottinn. Við drögum út live á facebook Tígull þann 15. desember kl 15:00.

Þú hefur möguleika á að vera tvisvar sinnum í pottinum. Þar sem logo Icewear verður falið í tölublaði 38 og 39. 

 

FUNI UNISEX „PUFFY“ DÚNÚLPA

Mjúk dúnúlpa sem heldur á þér hita, hvort sem þú ert borgarbarn eða fjallagarpur. Funi úlpa er með unisex sniði og er kjörin úlpa fyrir alla sem lifa virkum lífsstíl.

Styrking á öxlum og olnbogum er ekki einungis töff, heldur passar upp á að bakpokinn haldist á sínum stað. 

Úlpan er vindheld, vatnsfráhrindandi og andar vel og hentar því vel fyrir íslenskan vetur. 

Unisex snið, mælt er með því að konur kaupi einni stærð minni en þær eru vanar. 

Eiginleikar:  

– Unisex snið 

– YKK® tveggja sleða rennilás 

– DWR – vatnsfráhrindandi húð 

– Fylling: 90% dúnn / 10% fjaðrir 

– Stillanleg hetta og faldur 

– Styrking á öxlum og olnbogum

 

 

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search