Föstudaginn 13. desember var Heimaey vinnu- og hæfingarstöð með jólakósý og voru allir velkomnir. Boðið var upp á smákökur, kaffi, kakó og konfekt. Hægt var að gera góð kaup á þeirra vörum, kertum, ristuðum möndlum og fleira. Tígull kíkti í heimsókn til þeirra og tók nokkrar myndir.
Friday 5. March 2021