Lúðrasveit Vestmannaeyja lék nokkur létt jólalög inn á upptöku sem streymt verið á jóladag kl. 13:00 á heimasíðu og á facebook síðu Landakirkju.

Annan í jólum verður helgistund á Hraunbúðum fyrir heimilisfólkið og hefst hún kl. 14:00

Forsíðumynd: Halldór B. Halldórsson