Starfsfólk Safnahúss Vestmannaeyja hefur tekið sig saman og gert jóladagatal
Þau munu skiptast á að lesa einn kafla á dag úr bókinni Á baðkari til Betlehem eftir Sigurð Valgeirsson og Sveinbjörn I. Baldvinsson.
Upptökur af upplestrinum munu birtast á facebook síðu Bókasafnsins kl. 8.00 hvern morgun og hjálpar vonandi bókelskum krökkum að stytta biðina fram að jólum
Hér er 1. desember og 2. desember fyrir neðan.