Jólablað Tíguls og jafnframt það síðasta á þessu ári er komið út

Tígull númer 42 er komin út og ætti að vera að koma inn um lúgur í dag. Einnig liggur hann í verslunum eyjanna.  Tígull er þétt setin af jólakveðjum fyrirtækja og þakklæti til viðskiptavina. Einnig eru skemmtileg viðtöl við fólkið okkar í bænum um jólaundirbúninginn.

Við tókum spjall við Kára Bjarnason ( Kára á bókasafninu ) og forvitnuðumst um hans líf, en hann er til að mynda hálfnaður að ganga hringin í kringum jörðina.

Við heyrðum í eyjapeyjunum okkar tveimur úti í Þýskalandi, en þeir eru að spila með Vfl Gunnersbach.

Heyrðum í börnunum okkar, Guðrúnu Erlings sem er með glænýtt jólalag og margt margt fleira.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search