Jólablað Tíguls komið út

Jólablað Tíguls er komið út og er hluti bæjarins kominn með blað inn um lúguna. Allir ættu að vera komnir með blað á morgun.

Blaðið gildir yfir áramótin og inniheldur blaðið þrettándadagskránna, viðtal við Birgir Þór eiganda Vigtin Bakhús, Jólakveðjur, uppskrift, hvaða fótboltaleikir eru yfir hátíðarnar, þrautir, viðtal við Klaudiu Beata svo eitthvað sé nefnt.

Hægt er að lesa blaðið líka á netinu – smelltu hér fyrir að lesa:

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is