Jólablað Tíguls er komið út og er hluti bæjarins kominn með blað inn um lúguna. Allir ættu að vera komnir með blað á morgun.
Blaðið gildir yfir áramótin og inniheldur blaðið þrettándadagskránna, viðtal við Birgir Þór eiganda Vigtin Bakhús, Jólakveðjur, uppskrift, hvaða fótboltaleikir eru yfir hátíðarnar, þrautir, viðtal við Klaudiu Beata svo eitthvað sé nefnt.
Hægt er að lesa blaðið líka á netinu – smelltu hér fyrir að lesa: