Það var heldur betur fjör á jólaskemmtun jólasveinaklúbbsins í dag
Jólassveinaklúbbur Bókasafns Vestmannaeyja er orðin árlegur viðburður. Klúbburinn byrjaði 24. nóvember og lauk í gær. Í ár voru yfir hundrað krakkar sem tóku þátt og er það mesta þátttaka hingað til.
Það var fullt út að dyrum í dag þegar Tígull mætt á svæðið. Hér eru nokkrar myndir og eitt myndband frá deginum.