Verkefninu Jól í skókassa lýkur í Vestmannaeyjum á föstudaginn nk. 5. nóvember
Kössum er skilað í Landakirkju en þar er opið öllu jafna milli 9 og 15. Einnig má skila kössum á Eimskip Flytjanda við Friðarhöfn á opnunartíma.
Á slóðinni kfum.is/skokassar má sjá frekari upplýsingar og leiðbeiningar sem tengjast verkefninu.
Forsíðumynd: Helgi R. T.