Tígull kíkti við í Höllina í dag á jól í eyjum markaðinn, við fengum okkur auðvitað vöfflur og kakó sem fimmleikafélagið var að selja til fjáröflunar, röltum svo á milli borða til að dást af hverri vörunni á eftir annari. Fallegir skartgripir,myndir,prjónavörur, hárvörur svo eitthvað sé nefnt en það er hellingur í viðbót ÞÚ verður einfaldlega að kíkja á markaðinn á morgun sem opnar kl 12:00 og verður opinn 17:00
Sunnudagur 2. apríl 2023