Þessir málaflokkar eiga það sameiginlegt að vera í Tígli vikunnar. Tígull þessarra viku er kominn út og í dreifingu
Jóhanna Guðrún elskar hunda! vissi þú það?
Við heyrðum í Jóhönnu Guðrúnu sögnkonu en hún er á fullu þessa daganna að æfa fyrir Grease sýninguna sem verður frumsýnd hér í Eyjum á Goslokunum. Tígull mun taka stöðuna á öllum aðalsöngvurum sýningarinnar í næstu blöðum og fá að kynnast þeim örlítið betur. Forsala er hafinn á sýninguna og hvetjum við ykkur að vera dugleg að kaupa miða í forsölu og sýna þessum listamönnum að við höfum mikinn áhuga á að fá þau hingað á eyjuna okkar fögru.
Hvernig er staðan hjá Sea lif trust?
Við tókum stöðuna á systrunum hjá Sea life trust og forvitnumst um hvernig gangi að annast olíublautu fuglana sem rata þanngað.
Kirkjugerði með flott hópastarf og Leanráðgjöf er einkaþjálfari fyrirtækjanna
Kirkjugerði kynnir hópastarfið hjá sér og vinur okkar Guðmundur hjá Leanráðgjöf er með stuttan pistil en hann hefur hjálpað okkur á Leturstofunni að koma betra skipurlagi á hlutina sem er gargandi snilld og mælum við mikið með þessum snilling. Þetta er álíka og að henda sér í einkaþjálfun í ræktinni.
Rikki og Sigrún Arna verða reglulega hjá okkur með innlit
Rikki og Sigrún Arna lofa okkur að sjá fyrir og eftir breytingu á eldhúsi hér í Eyjum og þrautin okkar er á sýnum stað.